Færsluflokkur: Bloggar
5.3.2007 | 15:00
Meistaradeildin
Nú fer meistaradeildin að halda áfram og leikið verður nú í vikunni. Tekst Börsungum að hefna ófaranna og vinna liverpool á anfeild? Hvernig sem fer verður þessi leikur algjör skemmtun,
Garðar Hafsteinsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2007 | 09:28
leikurinn á morgen
Já,góðan daginn,það er leikurinn á morgunn sem á hug manns allan þ.e. Liverpool vs man u. Þó svo að sjálfstraustið sé í hæðstu hæðum hjá poolurunum eftir sigur á Barselona,þá er ég sanfærður um að ronaldo eigi eftir að klára þetta upp á eigin spýtur enda dreingurinn besti leikmaður e´heims um þessar mundir
Garðar Hafsteinsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.2.2007 | 21:57
Boltinn rúllar
Rússneska fótbolta stórveldið, náði í dag að tryggja sér enska deildarbikarinn. Þar sem hjartað slær nú með Sir Alex , þá ætti manni nú að vera nokk sama hvernig hann fór. En maður hefði nú viljað sjá nallarana lyfta dollu kvikindinu enda liðið komið margt á óvart í keppninni í ár með þessa ungu stráka fremsta í flokki. Ekki kom Eiður smári neitt við sögu í sigurleik Barcelona á Athletic bilbao.
Garðar Hafsteinsson
Líttu endilega við!
Bloggar | Breytt 28.2.2007 kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2007 | 21:41
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Garðar Hafsteinsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar